Arnór til Svíþjóðar

Arn­ór Smára­son hef­ur verið ráðinn sem nýr íþrótta­stjóri kvennaliðs Hamm­ar­bys í Svíþjóð.

Arnór Smárason, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn í starf íþróttastjóra kvennaliðs Hammarby í Svíþjóð.

Arnór þekkir vel til hjá félaginu en hann spilaði með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á árunum 2016 til 2018.

„Það er spennandi þróun í gangi hjá Hammarby og mér þykir virkilega gaman að fá tækifæri til að taka þátt í þeirri vegferð,“ segir Arnór í tilkynningu frá félaginu.

Fyrri frétt

Gaf Elazığspor tæp­ar níu millj­ón­ir – Liðið dró sig úr keppni vegna jarðskjálft­anna í Tyrklandi

Næsta frétt

Kjart­an Már til Aberdeen