Rúnar Már Sigurjónsson hefur á ferli sínum skorað fjölmörg glæsileg mörk. Hann er þekktur fyrir kraftmikil skot fyrir utan teig og nýta föst leikatriði af nákvæmni.
Hvort sem það var í treyju Sundsvall í Svíþjóð, Grasshoppers og St. Gallen í Sviss, Astana í Kasakstan eða CFR Cluj og Voluntari í Rúmeníu, hefur Rúnar Már oft glatt stuðningsmenn með glæsilegum tilþrifum.
Hér er neðan má sjá tíu glæsileg mörk sem hann skoraði á atvinnumannaferli sínum. Í dag leikur hann með ÍA í Bestu deildinni og er fyrirliði liðsins.