Fylgstu með okkur:

Myndskeið

Sverrir með tvö mörk í fyrri hálfleik – Sjáðu mörkin

Sverrir Ingi er að slá í gegn í Grikklandi.

Mynd/@PAOKFC_NET

Sverrir Ingi Ingason, leikmaður PAOK, skoraði tvö mörk fyrir leikhlé í leiknum gegn Atromitos í grísku úrvalsdeildinni sem stendur nú yfir. Staðan er 4-0, PAOK í vil, þegar 55 mínútur hafa verið leiknar.

Vieirinha kom PAOK yfir á 13. mínútu og Sverrir Ingi tvöfaldaði forystuna fyrir liðið á 34. mínútu áður en hann bætti við öðru marki á 41. mínútu. Karol Swiderski skoraði svo fjórða mark PAOK á 53. mínútu.

Bæði mörkin hjá Blikanum eru hér að neðan:

Ekki missa af

Fleira tengt: Myndskeið