Fylgstu með okkur:

Hápunktar

Myndband: Það helsta frá liðinni viku

Það helsta gert upp frá því í síðustu viku.

Elías Már skoraði þrennu um helgina. Mynd/Fox.nl

Íslensku atvinnumennirnir okkar í fótbolta voru heldur betur að gera góða hluti með liðum sínum erlendis í síðustu viku.

Íslendingavaktin fylgist áfram náið með fólkinu okkar í atvinnumennskunni og upp á síðkastið hafa verið birt myndbönd af því allra helsta. Að þessu sinni má sjá allt það helsta frá því í síðustu viku, eða frá 6. maí og til 12. maí.

Hægt er að sjá talsvert af mörkum og stoðsendingum. Í myndbandinu má sjá þrennu Elíasar Más, mark Dagnýjar Brynjarsdóttur, nokkrar stoðsendingar, svipmyndir úr stórleik Rúnars Alex og margt fleira:

 

Hægt er að færa myndbandið yfir á aðra síðu með því að velja ,,copy video address” og fara á þá slóð. 

Ekki missa af

Fleira tengt: Hápunktar