Fylgstu með okkur:

Myndskeið

Myndband: Sverrir Ingi kemur PAOK yfir

Sverrir Ingi kom PAOK yfir í toppslag grísku úrvalsdeildarinnar.

Mynd/Novasport

PAOK er með 1-0 forystu í toppslag grísku úrvalsdeildarinnar gegn Olympiacos þegar rúmur hálftími er eftir af leiknum.

Sverrir Ingi Ingason er í byrjunarliði PAOK og hann kom liðinu yfir á 29. mínútu leiksins. Markið hans Sverris var birt á vef nicemagazine.gr og það má sjá hér að neðan.

Með sigri fer PAOK upp fyrir Olympiacos í toppsæti deildarinnar.

Uppfært 19:05: Olympiacos var að jafna í 1-1.

Ekki missa af

Fleira tengt: Myndskeið