Fylgstu með okkur:

Hápunktar

Myndband: Hápunktar úr síðustu viku

Allt það helsta gert upp frá því í síðustu viku.

Arnór Sigurðsson skoraði laglegt mark í síðustu viku. Mynd/CSKA

Enn og aftur eru íslensku atvinnumennirnir okkar í fótbolta að gera frábæra hluti með liðum sínum erlendis.

Við höldum áfram að fylgjast náið með fólkinu okkar í atvinnumennskunni og höfum síðustu vikurnar sett inn myndbönd af því allra helsta. Að þessu sinni má sjá hápunkta frá því í síðustu viku, eða n.tt. frá 24. apríl og til dagsins í gær.

Sjá má talsvert af stoðsendingum og mörkum. Í samantektinni er mark Arnórs Sigurðssonar, stoðsending Rúriks, glæsimark Söru Bjarkar, þrennu Andreu Mistar og margt fleira.

Ekki missa af

Fleira tengt: Hápunktar