Fylgstu með okkur:

Hápunktar

Myndband: Hápunktar úr síðustu viku

Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið mjög góð hjá íslensku atvinnumönnunum okkar í fótbolta.

Emil skoraði glæsilegt mark. ÍV/Getty

Síðasta vika var mjög góð hjá íslensku atvinnumönnunum okkar í fótbolta. Þeir voru enn og aftur að gera gott mót með liðum sínum erlendis.

Íslendingavaktin fylgist áfram náið með fólkinu okkar í atvinnumennskunni og síðustu vikur höfum við birt myndbönd af því helsta. Í samantekt okkar að þessu sinni má sjá hápunkta úr síðustu viku, frá 20. maí og til 26. maí.

Sjá má býsna mikið af mörkum en í samantektinni eru tvennur Matthíasar Vilhjálmssonar og Samúels Kára Friðjónssonar, mark Andra Rúnar Bjarnasonar, glæsimark Emils Hallfreðssonar og töluvert fleira.

Ekki missa af

Fleira tengt: Hápunktar