Fylgstu með okkur:

Hápunktar

Myndband: Hápunktar síðustu níu daga

Hápunktar síðustu níu daga á einum stað.

Gylfi Þór var frábær um helgina. ÍV/Getty

Íslensku atvinnumennirnir okkar í fótbolta eru enn og aftur að gera frábæra hluti með liðum sínum erlendis.

Við höldum áfram að fylgjast náið með fólkinu okkar í atvinnumennskunni og höfum síðustu tvær vikur sett inn myndbönd af því allra helsta. Nú er komið að hápunktum frá síðustu níu dögum, eða frá 15. apríl og til dagsins í dag.

Að þessu sinni má sjá talsvert af stoðsendingum og mörkum. Svipmyndir eru úr stórleik Gylfa Þórs með Everton, sjá má þrjú íslensk mörk hjá Álasund í Noregi, mark Alberts í kvöld og mikið fleira, sem er í samantektinni hér að neðan.

Einnig er hægt að horfa á myndbandið hér ef ekki virkar að horfa fyrir ofan.

Ekki missa af

Fleira tengt: Hápunktar