Fylgstu með okkur:

Hápunktar

Myndband: Hápunktar helgarinnar

Hápunktar helgarinnar á einum stað.

Albert var frábær um helgina. ÍV/Getty

Það er enn og aftur góð helgi að baki hjá íslensku atvinnumönnunum í knattspyrnu sem leika með erlendum knattspyrnufélögum. Nokkur mörk voru skoruð og nokkrar stoðsendingar voru einnig gefnar.

Við tökum hér saman helstu hápunkta helgarinnar. Þar má sjá stoðsendingu Matthíasar Vilhjálmssonar, mörk Arons Sigurðarsonar og Kjartans Henrys og að sjálfsögðu tvennu Alberts Guðmundssonar með AZ Alkmaar.

Fleira er einnig að finna í samantektinni, sem má sjá hér að neðan:

Ekki missa af

Fleira tengt: Hápunktar