Fylgstu með okkur:

Fréttir

Kol­beinn í liði vik­unn­ar

Kolbeinn Þórðarson þótti leika mjög vel um síðustu helgi og er í liði vikunnar.

ÍV/Getty

Kolbeinn Þórðarson, leikmaður Lommel í Belgíu, er í liði vikunnar í B-deildinni þar í landi fyrir frammistöðu sína um síðustu helgi.

Kolbeinn þótti þá leika afar vel þegar lið hans sigraði Roeselare, 2-1. Jon­ath­an Hendrickx, sem er fyrrum leikmaður Breiðabliks líkt og Kolbeinn, er einnig í liði vikunnar.

B-deildin í Belgíu skiptist í tvennt og er Lomm­el, und­ir stjórn Stef­áns Gísla­son­ar, í sjöunda sæti af átta liðum með 7 stig í riðli númer eitt.

 

View this post on Instagram

 

Kolbeinn Thordarson (2000) has been in great form recently for Lommel SK & is in the team of the week 🇮🇸👌

A post shared by Magnus Agnar Magnusson (@totalflmagnus) on

Ekki missa af

Fleira tengt: Fréttir