Fylgstu með okkur:

Umfjöllun

Gylfi og Jóhann Berg í byrj­un­arliði

Gylfi Þór og Jóhann Berg eru báðir í byrj­un­arliðum liða sinna í dag.

ÍV/Getty

Gylfi Þór Sig­urðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í byrj­un­arliðum liða sinna sem leika í 1. umferð ensku úr­valsdeildarinnar klukk­an 14 í dag.

Gylfi er í liði Everton sem fer í heimsókn til Crystal Palace og Jóhann Berg er í liði Burnley sem fær Southampton í heimsókn.

Ekki missa af

Fleira tengt: Umfjöllun