færslur eftir Íslendingavaktin
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanArnór Ingvi áfram á toppnum eftir sigur
Arnór Ingvi átti í dag afar fínan leik með Malmö sem vann heimasigur í sænsku úrvalsdeildinni.
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanElías Már lék í tapi
Elías Már var í byrjunarliði Excelsior sem tapaði í dag fyrir Waalwjik í fyrri leik liðanna í fallumspili.
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanVendsyssel á leið í annað fallumspil
Jón Dagur og félagar í Vendsyssel eru á leið í annað fallumspil þar sem liðið mun mæta liði úr dönsku B-deildinni.
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanIngvar hélt hreinu í sigri Viborg
Ingvar varði mark Viborg í dag og hélt markinu hreinu þegar liðið vann útisigur.
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanStjörnum prýtt lið PSG fór illa með Dijon
Rúnar Alex og liðsfélagar hans í Dijon áttu aldrei von gegn stjörnum prýddu liði PSG í Frakklandi í kvöld.
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanLið Árna á botninum eftir tap
Árni Vilhjálmsson var í byrjunarliði Chornomorets sem tapaði fyrir Olimpik Donetsk í Úkraínu í dag.
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanAdam Örn byrjaði en fór meiddur af velli
Adam Örn fór meiddur af velli með liði sínu Gornik Zabrze í Póllandi í dag.
-
Myndskeið
/ 7 mánuðir síðanAndri Rúnar skoraði mark beint úr aukaspyrnu í jafntefli
Bolvíkingurinn Andri Rúnar skoraði beint úr aukaspyrnu þegar lið hans Helsingborgs gerði 1-1 jafntefli í Svíþjóð í dag.
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanTheodór Elmar spilaði í stórsigri og fer í umspil
Theodór Elmar og samherjar hans í Gaziantep eru komnir í umspil um sæti í tyrknesku úrvalsdeildinni eftir stórsigur í dag.
-
Umfjöllun
/ 7 mánuðir síðanHörður og Arnór byrjuðu í sigri
Hörður Björgvin og Arnór voru báðir í eldlínunni fyrir CSKA Moskvu þegar liðið fór með sigur af hólmi í dag.