færslur eftir Íslendingavaktin
-
Umfjöllun
/ 6 mánuðir síðanDijon bjargaði sér frá falli – Rúnar Alex meiddist í upphitun
Rúnar Alex gat ekki gefið kost á sér í leik með Dijon þegar liðið bjargaði sér frá falli í kvöld.
-
Umfjöllun
/ 6 mánuðir síðanIngvar áfram í 1. deild – Viðar Ari í tapliði
Ingvar Jónsson og félagar hans hjá Viborg sitja eftir með sárt ennið í 1. deild í Danmörku.
-
Umfjöllun
/ 6 mánuðir síðanAron Elís og Aron Sig á skotskónum
Aron Elís Þrándarson og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í Noregi í dag.
-
Umfjöllun
/ 6 mánuðir síðanMalmö hafði betur gegn Helsingborg
Arnór Ingvi og félagar hans í Malmö halda áfram að gera góða hluti.
-
Umfjöllun
/ 6 mánuðir síðanJón Dagur skoraði en féll niður um deild
Jón Dagur var á skotskónum þegar Vendsyssel féll úr dönsku úrvalsdeildinni.
-
Umfjöllun
/ 6 mánuðir síðanKolbeinn kom við sögu í sigri AIK
Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu tuttugu mínúturnar þegar AIK vann sigur í dag.
-
Fréttir
/ 6 mánuðir síðanFjölmiðlar í Rússlandi fjölluðu um staðhæfingar Hjörvars
Hjörvar Hafliðason fullyrti eftir sínum heimildarmanni, að Arnór Sigurðsson myndi fara til Napoli í sumar.
-
Umfjöllun
/ 6 mánuðir síðanÓttar Magnús tryggði Mjällby sjöunda sigurinn í röð
Óttar Magnús skoraði sigurmark fyrir Mjällby í Svíþjóð í dag.
-
Umfjöllun
/ 6 mánuðir síðanHjörtur og Brøndby í Evrópudeildina
Hjörtur Hermannsson og félagar hans hjá Brøndby tryggðu sér sæti í Evrópudeildinni.
-
Fréttir
/ 6 mánuðir síðanAri Freyr genginn til liðs við KV Oostende
Ari Freyr hefur gengið í raðir belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Oostende á tveggja ára samningi.