Fylgstu með okkur:

Myndskeið

Arnór skoraði og lagði upp í rót­bursti – Myndband

Heldur betur gott dagsverk hjá Njarðvíkingnum.

Arnór. Mynd/Sydsvenskan

Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans í Malmö völtuðu yfir Syri­anska í sænsku bikarkeppninni í dag, en Malmö sigraði leikinn 8-0.

Arnór Ingvi skoraði þriðja mark Malmö á 22. mínútu, lagði upp fimmta markið á 49. mínútu og átti þátt í sjötta markinu á 66. mínútu. Heldur betur gott dagsverk hjá Njarðvíkingnum.

Næsta fimmtu­dag mun Malmö heim­sækja þýska liðið Wolfs­burg í fyrri leik liðanna í 32-liða úr­slit­um Evr­ópu­deild­ar­inn­ar.

Ekki missa af

Fleira tengt: Myndskeið